Jakob Svavar tvöfaldur Íslandsmeistari.

Jakob Svavar tvöfaldur Íslandsmeistari.

Íslandsmótið í hestaíþróttum var haldið á Gaddstaðaflötum við Hellu 6. til 9. júlí 2017. Hestamannafélagið Geysir sá um mótahaldið. Á mótinu varð  Dreyrafélaginn knái Jakob Svavar Sigurðsson 3. í tölti á Gloríu frá Skúfslæk, og Íslandsmeistiari í fjórgangi og í...
Úrslit af Fjórðungsmóti Vesturlands

Úrslit af Fjórðungsmóti Vesturlands

Fjórðungsmót Vesturlands haldið í Borgarnesi fyrstu helgina í júlí. Okkar knapar og hross stóðu sig vel á mótinu þar sem mikil fjöldi af úrvals keppnishestum og knöpum tóku þátt. Einnig tóku 10 félagsmenn Dreyra þátt í vinnu á mótinu og vill stjórn félagsins senda...
Fjórðungsmót Vesturlands 2017 í Borgarnesi.

Fjórðungsmót Vesturlands 2017 í Borgarnesi.

Fjórðungsmót Vesturlands verður haldið í Borgarnesi þann 28. júní til 2. júlí n.k. Mótið er sem fyrr haldið af Vesturlandsfélögunum 5, þ.e Dreyra, Faxa í Borgarfirði, Skugga í Borgarnesi, Snæfellingi á Snæfellsnesi og Glað í Dalasýslu. Auk þess er hestamannafélögum á...
Ferðaglaðir Dreyrafélagar.

Ferðaglaðir Dreyrafélagar.

Það hefur verið nóg að gera í félagsstarfinu hjá Hestamannafélaginu Dreyra í seinni hluta vetrar/vor og það sem af er sumri. Góð þátttaka og góður félagsandi hefur einkennt viðburði félagsins. Laugardaginn 6. maí var hátíðar-afmælisreiðtúr í tilefni 70 ára afmælis...
Fréttir af reiðnámskeiðum hjá Dreyra.

Fréttir af reiðnámskeiðum hjá Dreyra.

Í vetur/vor hafa verið haldin 4 reiðnámskeið hjá Dreyra. Námskeiðin hafa verið ólík  en  hentað knöpum  af öllum stærðum, og  ólíkum aldri en reynt að koma til móts við þarfir og óskir allra.   Yngsti þátttakandinn var 4 ára og sá elsti 62 ára. Námskeiðshaldið hófst...
Gæðingakeppni Dreyra -Úrslit

Gæðingakeppni Dreyra -Úrslit

Gæðingakeppni Dreyra var haldin á Æðarodda þann 3. júní s.l. Hér er stólpagæðingurinn Arna frá Skipaskaga sigurvegari B-flokks gæðinga og Sigurður Sigurðarson. Glæsilegasti gæðingur mótsins og einnig besta hryssa mótsins var Arna frá Skipaskaga en hún er í eigu...