Karla og Konukvöld KFÍA!

Framundan er heljarinnar vika, á miðvikudag verður haldið glæsilegt konukvöld, fyrsti leikur Mjólkurbikarsins er svo kl.14 á fimmtudag og svo verður vikan toppuð með karlakvöldi 20.apríl! Miðasala á bæði karla og konukvöld er í fullum gangi í Verslun Nínu, en einnig...

Andri Adolphsson kemur á lán frá Val

Gleðifréttir fyrir skagamenn! Við erum rosalega glöð að drengurinn með ÍA hjartað ætlar að koma til okkar til láns fram á sumar. Mikill og góður liðsstyrkur fyrir átökin sem verða í Inkasso-deildinni í sumar. Skagamaðurinn uppaldi Andri Adolphsson er kominn á láni frá...