Skagamenn töpuðu fyrir Stjörnunni

Skagamenn mættu Stjörnunni í öðrum leik liðanna í fotbolti.net mótinu sem fram fór í Kórnum í kvöld. Mikil barátta var í fyrri hálfleik og bæði lið fengu ágæt marktækifæri sem þau nýttu ekki. Fyrsta mark leiksins kom ekki fyrr en á 41. mínútu þegar Kristófer...

Skagamenn unnu öruggan sigur á ÍBV

Skagamenn tóku á móti ÍBV í fyrsta leik fotbolti.net mótsins í Akraneshöll í dag. Leikurinn hófst af krafti af hálfu okkar manna og fyrsta mark leiksins kom strax á 13. mínútu þegar Þórður Þorsteinn Þórðarson skoraði með bylmingsskoti í slánna og inn eftir að hafa...

Í tilefni #metoo

Umræðan sem fram hefur farið um allan heim undir merkinu #metoo hefur beint athyglinni að víðfeðmu ofbeldi gagnvart konum um allan heim og þá oft í krafti valds eða stöðu þess sem því beitir. Knattspyrnufélag ÍA fagnar  þeirri umræðu sem fylgt hefur #metoo herferðinni...