Næsta vika hjá yngri flokkunum

Það eru hvorki meira né minna en 20 leikir á dagskrá yngri flokkanna næstu vikuna. B-lið ÍA/Kára í 2. flokki karla ríður á vaðið í kvöld þegar þeir taka á móti FH 2. Okkar strákar hafa farið vel af stað og unnið þá tvo leiki sem búnir eru, með markatölunni 11-1 og...

Leikdagur í 1. deild kvenna: ÍA – Keflavík

Við erum svo spennt að láta þetta ganga í boltanum að næsta leik í 1. deildinni hefur verið FLÝTT um heila fimm daga. Hann mun s.s. fara fram í kvöld, fimmtudaginn 1. júní, kl. 19:15. Andstæðingurinn að þessu sinni eru Keflavíkurstúlkur. Þetta verður æsispennandi...