Skagamenn heimsækja HK í Kópavoginn

Meistaraflokkur karla leikur sinn sjöunda leik í Inkasso-deild karla á morgun, miðvikudag, þegar liðið heimsækir HK. Leikurinn fer fram í Kórnum og hefst kl. 19:15. Skagamenn hafa spilað vel í deildinni og eru í efsta sæti með 16 stig. Með sigri á morgun nær ÍA að...
Skagamenn unnu verðskuldaðan sigur á ÍR

Skagamenn unnu verðskuldaðan sigur á ÍR

Skagamenn spiluðu í kvöld við ÍR á Norðurálsvelli í sjöttu umferð Inkasso-deildarinnar. ÍA hafði 13 stig eftir fimm leiki og ÍR var í botnbaráttunni svo ljóst var að um baráttuleik yrði að ræða. Ljóst var frá fyrstu mínútu að hvorugt liðið ætlaði að gefa neitt eftir í...