Tap á Norðurálsvellinum gegn HK/Víkingi

Meistaraflokkur kvenna tapaði fyrr í dag 1-2 gegn HK/Víkingi hér á Norðurálsvellinum. Gestirnir skoruðu eitt mark í hvorum hálfleik, Skagastúlkur svöruðu með marki strax eftir seinna markið en komust ekki lengra þrátt fyrir töluvert margar tilraunir. Eftir leikinn...

Pepsideild karla: ÍBV – ÍA

Það er líka leikdagur hjá strákunum okkar í meistaraflokki karla þar sem þeir freista þess að sækja stig til ÍBV í Vestmannaeyjum. Leikurinn fer fram á Hásteinsvelli kl. 16:00. Það er samt alveg ljóst að Eyjamenn munu hafa aðrar hugmyndir um það. Hvað...

1. deild kvenna: ÍA – HK/Víkingur á Norðurálsvelli

Á morgun, laugardaginn 27. maí kl. 14:00, taka okkar stelpur i meistaraflokki kvenna á móti HK/Víkingi á Norðurálsvellinum í þriðju umferð 1. deildarinnar. Það er ljóst að um hörkuleik verður að ræða en þetta eru þau tvö lið sem fyrirliðar og þjálfarar spáðu efstu...

Næsta vika hjá yngri flokkunum

Það má segja að vikan hafi farið af stað með látum, þar sem þegar er lokið 5 leikjum hjá 5. flokki karla í dag. A, B, C og D lið mættu FH og höfðu upp úr krafsinu tvo sigra, eitt jafntefli og eitt tap en D2 liðið tók á móti Víkingi R 3 og hafði betur í þeirri...

ÍA tapaði gegn Þrótti í bikarnum

Meistaraflokkur kvenna mætti Þrótti R í annarri umferð Borgunarbikarsins sem fram fór við ágætar aðstæður á Norðurálsvelli. ÍA byrjaði af krafti og strax á sjöundu mínútu skoraði Ruth Þórðar Þórðardóttir með góðum skalla eftir hornspyrnu. Stelpurnar héldu áfram að...