Ársmiðasalan er komin í gang!

Ársmiðasalan er að hefjast, nokkru síðar en við ætluðum. Við hvetjum samt sem áður alla Skagamenn til að fjárfesta í ársmiða og styðja þannig við stelpurnar, strákana og félagið okkar. Hægt er að kaupa ársmiða á skrifstofu félagsins, en þeir verða afhentir í...

ÍA gerði jafntefli við Breiðablik

ÍA spilaði um helgina æfingaleik við Breiðablik sem fram fór í Fagralundi í Kópavogi. Þetta var liður í undirbúningi fyrir Íslandsmótið sem hefst um mánaðarmótin. Skagamenn spiluðu virkilega vel í fyrri hálfleik og voru 0-2 að honum loknum. Þórður Þorsteinn Þórðarson...
Patryk Stefanski til ÍA

Patryk Stefanski til ÍA

Patryk Stefanski til ÍA Pólski sóknarmaðurinn Patryk Stefanski er genginn til liðs við ÍA.  Patryk kom á reynslu í æfingaferð liðsins útá Spáni og spilaði leik gegn HK í ferðinni þar sem hann gerði mark og sýndi að þarna er á ferðinni geysilega vinnusamur leikmaður...
Allar stelpur í fótbolta!

Allar stelpur í fótbolta!

Íslenska kvennalandsliðið er á leiðinni á EM í sumar og stelpurnar okkar á Skaganum eru að verða tilbúnar fyrir sumarið. En okkur langar til að miklu fleiri taki þátt. Stelpurnar sem æfa fótbolta á Akranesi hafa rosalega gaman af því og síðan er líka svo mikilvægt að...
ÍA tapaði gegn Grindavík

ÍA tapaði gegn Grindavík

ÍA spilaði sinn síðasta leik í Lengjubikarnum þegar þær mættu firnasterku liði Grindavíkur, sem skartaði sex útlendingum í byrjunarliðinu. Með sigri áttu stelpurnar möguleika á að vinna B riðilinn í Lengjubikarnum svo að nokkru var að keppa. Fyrri hálfleikur var...