Aðalfundur KFÍA 2018

Aðalfundur KFÍA árið 2018 var haldinn í Hátíðasalnum á Jaðarsbökkum sunnudaginn 18. febrúar kl. 17:00. Fram fóru venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt lögum félagsins en á fundinn mættu um fjörtíu manns og hann telst því löglegur aðalfundur. Fundarstjórn var í höndum...

Brynjar Snær valinn í U17 karla og Oliver til vara

Þorlákur Árnason, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið Brynjar Snæ Pálsson til þátttöku í milliriðli Evrópumótsins í Hollandi. Einnig var Oliver Stefánsson valinn í varahóp, ef forföll verða. Við óskum þeim Brynjari og Oliver til hamingju með valið!  ...

Bergdís Fanney valin í æfinga og keppnishóp U-19 kvenna

Þórður Þórðarson landsliðsþjálfari U-19 kvenna, hefur valið Bergdís Fanney Einarsdóttur til að taka þátt í æfingum dagana 23 og 24 febrúar og æfingaleikjum sem verða á La Manga Spáni 28.febrúar til 7.mars 2018. Við óskum Bergdís innilega til hamingju með valið!  ...