Næstsíðasti leikurinn í Pepsideildinni – í bili

Það hefur sjálfsagt ekki farið framhjá mörgu en með sigri Fjölnis á FH síðastliðið fimmtudagskvöld var það endanlega staðfest að Knattspyrnufélag ÍA leikur ekki í efstu deild á næsta tímabili, hvorki stelpurnar né strákarnir. En við höldum ótrauð áfram og stefnum á að...

Jafntefli í leik dagsins

Meistaraflokkur karla fékk Stjörnuna í heimsókn í dag í 20. umferð Pepsideildarinnar. Leikurinn fór fram í nokkuð sterkum vindi sem hafði óhjákvæmilega nokkur áhrif á framgang leiksins. Skagamenn léku gegn vindi í fyrri hálfleik en fengu frábæra byrjun á leiknum þegar...

ÍA-Stjarnan á Norðurálsvelli

Meistaraflokkur karla tekur á móti Stjörnunni í 20. umferð Pepsideildarinnar hér á Norðurálsvellinum á morgun, sunnudaginn 17. september. Leikurinn hefst kl. 16:00 Bæði lið hafa að miklu að keppa, okkar menn munu berjast allt til enda fyrir áframhaldandi veru í...