Tori Ornela spilar með Skagastúlkum í sumar

Tori Ornela spilar með Skagastúlkum í sumar

Tori Ornela markmaður frá Bandaríkjunum hefur skrifað undir samning við Knattspyrnufélag ÍA. Tori er 25 ára gömul og spilað með Haukum í Pepsídeild kvenna síðasta sumar. Hún er spennt fyrir komandi tímabili: Ég er spennt að koma aftur til Íslands og þakklát fyrir að...

Ofbeldi verður ekki liðið!

Regnhlífarsamtök íþróttahreyfingarinnar á Íslandi, ÍSÍ, hafa gefið út yfirlýsingu í tengslum við frásagnir af ofbeldi í íþróttahreyfingunni og þakkar þeim einstaklingum sem þar hafa komið fram með frásagnir sínar fyrir frumkvæðið og hugrekkið sem þeir hafa sýnt....

Stelpurnar unnu góðan sigur á Gróttu

Meistaraflokkur kvenna mætti Gróttu í fyrsta leik ársins á Vivaldivellinum í faxaflóamótinu. Stelpurnar mættu af miklum krafti í leikinn og það skilaði góðu marki á 23. mínútu þegar Aldís Ylfa Heimisdóttir skoraði af öryggi. Einungis þremur mínútum síðar kom annað...