Fyrsti æfingaleikurinn hjá mfl. kvenna

Stelpurnar okkar í meistaraflokknum leika sinn fyrsta æfingaleik fyrir nýtt tímabil á laugardaginn, kl. 11:45. Leikið verður gegn Breiðabliki í Fífunni. Blikastúlkur hafa reynst okkur erfiðar í gegnum tíðina enda eru aðeins skráðir 15 ÍA sigrar í 64 leikjum skv. vef...

Leikdagur í Höllinni hjá mfl. karla

Meistaraflokkur karla tekur á móti KR í Akraneshöllinni á laugardaginn, 18. nóvember, kl. 11:00. Sagan sér til þess að leikir við KR eru ALLTAF stórleikir. Á vef KSÍ eru til 137 skráðir leikir á milli félaganna og tölfræðin gæti varla verið jafnari. ÍA hefur unnið 55...

Fótboltinn í Akraneshöllinni um helgina

Það hefur sjálfsagt ekki farið framhjá neinum að hið árlega Árgangamót verður haldið í Akraneshöllinni í dag, og hefst kl. 13:30. Þátttakan er að vanda góð og til leiks eru skráðir árgangar allt frá 1965-1987. Margir brottfluttir Skagamenn leggja leið sína á...
KDA og KFIA gera 2 ára samning

KDA og KFIA gera 2 ára samning

Í kvöld undirrituðu dómarafélagið og knattspyrnufélag ÍA undir tveggja ára samning. Sem felur í sér samstarf um dómgæslu á heimaleikjum og verkefnum  KFIA.   Hulda Birna framkvæmdastjóri KFIA, Steinar Berg dómari, Halldór Breiðfjörð formaður KDA, Magnús...
Sundlaugin fær gjöf frá Knattspyrnufélagi ÍA

Sundlaugin fær gjöf frá Knattspyrnufélagi ÍA

Hörður Kári Jóhannesson tók við gjöf frá Knattspyrnufélagi ÍA. Þessi flotta gjöf er málverk eftir Baska frá árinu 2008. Viljum við hjá KFIA þakka fyrir allt samstarf á síðustu árum og óska Akranesbæ til hamingju með nýju aðstöðuna en sundlaugin fékk nýja potta sem...