Landsliðsæfingar framundan

Landsliðsæfingar framundan

Helgina 20.-22. október fara fram landsliðsæfingar bæði hjá U16 ára og U15 ára landsliðum karla. Við erum stolt af því að eiga fulltrúa í báðum æfingahópum. Oliver Stefánsson Oliver Stefánsson hefur verið valinn til þátttöku í æfingum U16 liðsins en þeir Árni Salvar...
Haustfundur uppeldissviðs 2017

Haustfundur uppeldissviðs 2017

Í gærkvöldi, 12. október, var haldinn haustfundur Uppeldissviðs KFÍA í sal Grundaskóla. Um það bil 150 manns sóttu fyrirlesturinn, að meðtöldu stjórnarfólki og þjálfurum. Heimir Fannar Gunnlaugsson, formaður stjórnar uppeldissviðs, setti fundinn og fór því næst yfir...
Málþing um áhrif knattspyrnunnar á Akranesi 27.október

Málþing um áhrif knattspyrnunnar á Akranesi 27.október

Íþróttabandalagið og Knattspyrnufélgagið ÍA standa fyrir málþingi um áhrif knattspyrnunnar á Akranesi. Gullöldin á Akranesi, áhrif knattspyrnunnar á bæjarlífið fyrr og nú? Fjöldi flottra erinda verður á málþinginu. Stutt og flott erindi frá frábæru fólki. Málþingið...