Skagamenn töpuðu gegn FH í Kaplakrika

Meistaraflokkur karla mætti FH í tólftu umferð Íslandsmótsins sem fram fór við góðar aðstæður á Kaplakrikavelli. Um erfiðan leik var að ræða á útivelli gegn Íslandsmeisturunum og það sást í byrjun leiks því FH voru öflugri og byrjuðu snemma að pressa mikið á vörn ÍA....
Knattspyrnuskóli KSI – Ísak Bergmann og Lilja Björg valin

Knattspyrnuskóli KSI – Ísak Bergmann og Lilja Björg valin

Knattspyrnuskóli KSÍ í Garði 2017. Eins og undanfarin ár starfrækir Knattspyrnusamband Íslands í sumar knattspyrnuskóla fyrir stúlkur og drengi. Í ár eru þetta iðkendur fæddir 2003. Félög sem starfrækja  4. flokk drengja og/eða stúlkna geta tilnefnt einn dreng og eina...
Oskar Wasilewski valinn í úrtaksæfingar fyrir U-18

Oskar Wasilewski valinn í úrtaksæfingar fyrir U-18

Úrtaksæfingar U18 karla. Oskar Wasilewski hefur verið valdinn á úrtaksæfingar sem haldnar verða vegna undirbúnings U18 landsliðs karla sem tekur þátt í æfingamóti í Prag í ágúst. Æfingarnar fara fram dagana 23. og 24. júlí undir stjórn Þorvaldar Örlygsonar þjálfara...