Fréttatilkynning frá Knattspyrnufélagi ÍA

Knattspyrnufélag ÍA hefur ráðið Ármann Smára Björnsson sem aðstoðarþjálfara mfl.karla ÍA. Einnig munu þeir Þórður Guðjónsson og Sigurður Jónsson koma til með að aðstoða nýráðinn þjálfara mfl.karla Jón Þór Hauksson í þeim verkefnum sem framundan eru. “Ég er mjög...

Yfirlýsing frá stjórn Knattspyrnufélags ÍA

Ágætu stuðningsmenn og aðrir velunnarar, Gunnlaugur Jónsson hefur óskað eftir því við stjórn KFÍA að stíga til hliðar sem þjálfari meistaraflokks karla. Eftir leik félagsins gegn ÍBV í gærdag kom Gunnlaugur að máli við stjórnarmenn og reifaði þá hugmynd hvort rétt...

Pepsideild karla: ÍA-ÍBV á sunnudag kl. 16:00

Strákarnir okkar í meistaraflokki karla taka á móti ÍBV í Pepsideildinni hér á Norðurálsvellinum, sunnudaginn 20. ágúst kl. 16:00. Ef horft er til 10 síðustu viðureigna liðanna hefur ÍA unnið 6, ÍBV 3 og aðeins einu sinni hafa liðin skilið jöfn. Alls hafa verið skoruð...

Góður sigur á Selfossi í kvöld

Meistaraflokkur kvenna vann góðan útisigur á Selfossi í 1. deildinni í kvöld með einu marki gegn engu. Unnur Ýr Haraldsdóttir skoraði eina mark leiksins á 66. mínútu. Helena Ólafsdóttir, þjálfari liðsins, hafði þetta um leikinn að segja: “Frábær karakters sigur...

Leikdagur í 1. deild kvenna

Á morgun, föstudaginn 18. ágúst, munu stelpurnar okkar í meistaraflokki kvenna heimsækja Selfoss í næsta leik sínum í 1. deildinni. Leikurinn hefst kl. 18:00. Það er ljóst að um erfiðan leik verður að ræða en Selfoss situr sem stendur á toppi deildarinnar en...