Landsliðsæfingar framundan

Landsliðsæfingar framundan

Helgina 20.-22. október fara fram landsliðsæfingar bæði hjá U16 ára og U15 ára landsliðum karla. Við erum stolt af því að eiga fulltrúa í báðum æfingahópum. Oliver Stefánsson Oliver Stefánsson hefur verið valinn til þátttöku í æfingum U16 liðsins en þeir Árni Salvar...