Skagamenn unnu öruggan sigur á ÍBV

Skagamenn tóku á móti ÍBV í fyrsta leik fotbolti.net mótsins í Akraneshöll í dag. Leikurinn hófst af krafti af hálfu okkar manna og fyrsta mark leiksins kom strax á 13. mínútu þegar Þórður Þorsteinn Þórðarson skoraði með bylmingsskoti í slánna og inn eftir að hafa...

Í tilefni #metoo

Umræðan sem fram hefur farið um allan heim undir merkinu #metoo hefur beint athyglinni að víðfeðmu ofbeldi gagnvart konum um allan heim og þá oft í krafti valds eða stöðu þess sem því beitir. Knattspyrnufélag ÍA fagnar  þeirri umræðu sem fylgt hefur #metoo herferðinni...

Viktor Helgi semur við ÍA

Viktor Helgi Benediktsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við Knattspyrnufélag ÍA og gildir samningurinn út leiktíðina 2020. Viktor Helgi er fæddur árið 1998 og er uppalinn í FH. Hann spilaði 19 leiki með HK í Inkasso-deildinni í fyrra og skoraði þrjú mörk....