Ársmiðasalan er komin í gang!

Ársmiðasalan er að hefjast, nokkru síðar en við ætluðum. Við hvetjum samt sem áður alla Skagamenn til að fjárfesta í ársmiða og styðja þannig við stelpurnar, strákana og félagið okkar. Hægt er að kaupa ársmiða á skrifstofu félagsins, en þeir verða afhentir í...

Magnús Oddsson látinn

Magnús Oddsson, fyrrum bæjarstjóri á Akranesi og formaður Íþróttabandalags Akranes, lést íþriðjudaginn 11. apríl. Magnús fæddist 17. nóvember 1935 og var tæknifræðingur að mennt. Hann flutti á Akranes frá Reykjavík árið 1968 þegar hann var ráðin í starf rafveitustjóra...
Knattspyrnufólk heiðrað á 73. ársþingi ÍA

Knattspyrnufólk heiðrað á 73. ársþingi ÍA

Fimmtudagskvöldið 6. apríl var 73. ársþing Íþróttabandalags Akraness haldið í hátíðasalnum á Jaðarsbökkum. Meðal dagskrárliða var afhending á bandalagsmerki ÍA fyrir framlag til íþróttastarfsins í gegnum árin. Alls voru 14 merki veitt en þar af komu 5 þeirra í hlut...

Skagamenn töpuðu gegn Valsmönnum

ÍA tapaði gegn Val á Valsvellinum 3-1 í síðasta leik liðanna í riðlakeppni Lengjubikarsins 2017. Valur var sterkari aðilinn framan af fyrri hálfleik og þeir skoruðu gott mark á 31. mínútu. Valsarar fengu auk þess fleiri marktækifæri sem þeir nýttu ekki. Skagamenn...

ÍA mætir Val í Lengjubikarnum

Meistaraflokkur karla spilar við Val kl. 18 á Valsvellinum á morgun. Leikurinn átti upphaflega að vera kl. 20 en hefur verið færður fram til kl. 18, eins og áður segir. Þetta er úrslitaleikur um hvort liðið muni vinna riðilinn í Lengjubikarnum en þau hafa unnið alla...
Skagastelpur unnu Keflavík í kvöld

Skagastelpur unnu Keflavík í kvöld

Skagastelpur unnu góðan sigur á Keflavík í kvöld í frábærum baráttuleik. Skagastelpur sýndu mikla leikgleði og sterkan karakter, voru almennt sterkari aðilinn í leiknum. Hin unga Erla Karítas Jóhannesdóttir skoraði mark Skagastúlkna. Þess má geta að þessi unga stelpa...