Landsliðsæfingar framundan

Landsliðsæfingar framundan

Helgina 20.-22. október fara fram landsliðsæfingar bæði hjá U16 ára og U15 ára landsliðum karla. Við erum stolt af því að eiga fulltrúa í báðum æfingahópum. Oliver Stefánsson Oliver Stefánsson hefur verið valinn til þátttöku í æfingum U16 liðsins en þeir Árni Salvar...

Uppskeruhátíð KFÍA 2017

Laugardagskvöldið 30. september fór fram uppskeruhátíð meistaraflokkanna og 2. flokks karla og kvenna ásamt þjálfurum, stjórnarfólki og öðrum gestum. Dagskráin fór fram á Gamla Kaupfélaginu og var með nokkuð hefðbundnu sniði, borðhald, skemmtiatriði í boði flokkana og...

Lokahóf yngri flokka 2017

Lokahóf yngri flokkanna, 3. -7. flokks, fór fram í Akraneshöllinni laugardaginn 30. september, fyrir lokaleik sumarsins í Pepsideild karla. Baldur Einarsson sá um tónlistina á meðan iðkendur voru að koma sér fyrir. Eftir það tók við afhending viðurkenninga og endaði á...

Lokahóf yngri flokka 2017

Lokahóf yngri flokka ÍA (3.fl.- 7.fl.) verður haldið í Akraneshöllinni laugardaginn 30. september kl. 12:30. Dagskráin verður með svipuðu sniði og í fyrra, hefst á stuttu tónlistaratriði og strax þar á eftir verða veittar viðurkenningar vegna nýliðins tímabils. Við...