Magnaður bikarsigur á Frömurum

Meistaraflokkur karla mætti Fram í 32-liða úrslitum Borgunarbikarsins sem fram fór við erfiðar aðstæður á Norðurálsvelli. Fram byrjaði mun betur í leiknum og strax á áttundu mínútu skoraði Guðmundur Magnússon eftir misskilning í vörn ÍA. Skagamenn voru lengi í gang í...

Skagamenn töpuðu gegn KR

Meistaraflokkur karla mætti Val í þriðja leik Íslandsmótsins sem fram fór við ágætar aðstæður í Frostaskjólinu. KR byrjaði af miklum krafti og þeir skoruðu strax á níundu mínútu þegar Hafþór Pétursson var svo óheppinn að skora sjálfsmark. KR fengu svo fleiri góð færi...

Valur vann sigur á ÍA í baráttuleik

Meistaraflokkur karla mætti Val í öðrum leik Íslandsmótsins sem fram fór við góðar aðstæður á Norðurálsvelli þó svalt væri í veðri. Bæði lið byrjuðu af krafti en Valur skapaði sér hættulegri færi og úr einni slíkri sókn fengu þeir vítaspyrnu á 21. mínútu þar sem...

Ársmiðasalan er komin í gang!

Ársmiðasalan er að hefjast, nokkru síðar en við ætluðum. Við hvetjum samt sem áður alla Skagamenn til að fjárfesta í ársmiða og styðja þannig við stelpurnar, strákana og félagið okkar. Hægt er að kaupa ársmiða á skrifstofu félagsins, en þeir verða afhentir í...