Skráning hafin á haustönn 2016

Skráning er hafin á haustönn 2016.  Allar upplýsingar um skráningu og greiðslu æfingagjalda er að finna hér. Stundatafla annarinnar er aðgengileg á pdf sniði...

Haustönn 2016

Nú fer starfið hjá okkur að hefjast á nýjan leik eftir sumarfrí. Stúlkur fæddar 2007 og fyrr byrja að æfa samkvæmt stundatöflu mánudaginn 22. ágúst. Aðrir hópar, þ.e. yngri iðkendur, parkour og drengir, byrja laugardaginn 27. ágúst samkvæmt stundatöflu. Íþróttaskólinn...

Ný stjórn í FIMA

Ný stjórn FIMA var skipuð í lok febrúar og í byrjun mars voru hlutverk stjórnarmeðlima ákveðin. Guðmundur Claxton: formaður Jóhann Sigurðsson: varaformaður Anna Þóra Þorgilsdóttir: ritari Ingibjörg Indriðadóttir: gjaldkeri Sigrún Mjöll Stefánsdóttir: meðstjórnandi Með...
Meistaraflokkur Fimleikafélags ÍA WOW Bikarmeistarar!

Meistaraflokkur Fimleikafélags ÍA WOW Bikarmeistarar!

Meistaraflokkur Fimleikafélagsins, ÍA/FIMA, gerði sér lítið fyrir í dag og urðu WOW Bikarmeistarar í B deild 2016. Liðið hefur staðið sig ótrúlega vel og náð vel saman sl. 2 mánuði og uppskáru svo sannarlega og gott betur en það.   Við hjá FIMA/ÍA viljum nýta...
WOW BIKARINN Á MORGUN!

WOW BIKARINN Á MORGUN!

WOW Bikarinn á morgun – verður sýndur í sjónvarpinu!! Smá fróðleiksmolar um liðið: Nafn og númer keppenda: 3. Elísa Pétursdóttir 4. Ragna Dís Sveinbjörnsdóttir 6. Harpa Rós Bjarkadóttir 7. Sólveig Erla Þorsteinsdóttir 8. Sylvía Mist Bjarnadóttir 10. Írena Rut...
WOW Bikarinn á sunnudaginn

WOW Bikarinn á sunnudaginn

Á sunnudaginn 6.mars verður WOWBikarinn sem er Bikarmót fullorðinna í hópfimleikum.   Bein útsending verður frá mótinu og hvetjum við alla til að horfa á það ef áhorfendur komast ekki á mótstað. Mótið verður haldið í Stjörnunni, Ásgarði.   FIMA (ÍA) sendir...