„Að stjórna íþróttafélagi – Ekkert mál?“

Uppselt er á ráðstefnuna Að stjórna íþróttafélagi – ekkert mál? sem fram fer í Öskju á morgun föstudaginn 24. mars í samstarfi ÍSÍ og HÍ. Ráðstefnan verður tekin upp en einnig mun verða sýnt beint frá henni og er tengillinn...

Fimleikahús verður reist við Vesturgötu

Meirihluti fulltrúa bæjarráðs Akraness samþykkti á fundi sínum þann 16. mars síðastliðinn að fimleikahús verði reist við Íþróttahúsið á Vesturgötu og vísuðu ákvörðun ráðsins til samþykktar í bæjarstjórn. Fyrir lágu umsagnir skóla- og frístundaráðs og...

Kynning og námskeið á FELIX

Þriðjudaginn 21. mars kl. 17:00-19:00 verður Elías Atlason verkefnastjóri Felix með kynningu og námskeið fyrir forsvarsmenn íþróttafélaganna á Akranesi   Staðsetning: Hátíðarsalur Jaðarsbökkum. Við hvetjum ykkur til að fjölmenna á kynninguna. ...

Myndband um afreksíþróttasvið FVA

ÍA og Akraneskaupstaður eru í samstarfi með Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi (FVA) um rekstur afreksíþróttasviðs. Afreksíþróttasvið er hugsað fyrir nemendur sem hafa stundað afreksíþróttir í töluverðan tíma og vilja hafa aukið svigrúm til að stunda íþrótt sína...

Heilsuefling eldri aldurshópa – ráðstefna 16. mars

Við minnum á ráðstefnuna Aldrei of seint – Heilsuefling eldri aldurshópa sem haldin verður fimmtudaginn 16. mars næstkomandi á vegum ÍSÍ í samstarfi við Öldrunarráð Íslands, Landssamband eldri borgara, Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni og Félag...