Tveir samningar undirritaðir við Akraneskaupstað

Tveir samningar undirritaðir við Akraneskaupstað

Á 75. ársþingi Íþróttabandalags Akraness sem fór fram þann 11. apríl síðastliðinn undirrituðu Sævar Freyr Þráinsson bæjarstjóri og Marella Steinsdóttir formaður ÍA tvo samninga milli Akraneskaupstaðar og ÍA, annars vegar heildarsamning um rekstur og samskipti...
75. Ársþingi ÍA lokið

75. Ársþingi ÍA lokið

75. Ársþing ÍA var haldið í Hátíðarsal ÍA að Jaðarsbökkum fyrr í kvöld. Þingforseti var kjörinn Hörður Ó. Helgason. Ársskýrsla framkvæmdastjórnar ÍA 2018 var lögð fram af formanni ÍA, Marellu Steinsdóttur, og má skoða hana hér. Fram kom að rekstur ÍA og aðildarfélaga...
Hjólað í vinnuna

Hjólað í vinnuna

Nú styttist í að vinnustaðakeppnin Hjólað í vinnuna 2019 hefjist í sautjánda sinn en að þessu sinni fer keppnin fram frá 8. – 28. maí. Opnað verður fyrir skráningu þann 24. apríl og við hvetjum alla til að skrá sig strax til leiks.  Meginmarkmið Hjólað í...
Akraneskaupstaður styrkir íþróttatengd verkefni

Akraneskaupstaður styrkir íþróttatengd verkefni

Á dögunum veitti Akraneskaupstaður styrki til íþrótta- og menningartengdra verkefna að að fjárhæð 7,2 m.kr. Sextán íþróttatengd verkefni fengu styrk og er markmið Akraneskaupstaðar ð styðja við grasrótarstarf á sviði menningar- og íþróttamála á Akranesi. Slíkir...