Hjólað í vinnuna

Hjólað í vinnuna

Nú dregur nær því að skráning hefjist í Hjólað í vinnuna þetta árið en opnað verður fyrir skráningar þann 19.apríl nk. Því er ekki seinna vænna fyrir liðstjóra og aðra að fara að ræða saman innan vinnustaðarins og undirbúa liðsskráninguna. Ýmislegt gagnlegt varðandi...

Blakþjálfari óskast á Skagann

Bresi, blakfélag Íþróttabandalags Akraness, óskar eftir þjálfara fyrir starfsárið 2017-2018. Félagið leitar að einstaklingi með mikinn metnað og góða samskiptahæfni. Viðkomandi þarf að hafa reynslu af blaki og æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu af þjálfun. Um 30...
Magnús Oddsson fyrrverandi formaður ÍA og heiðursfélagi látinn

Magnús Oddsson fyrrverandi formaður ÍA og heiðursfélagi látinn

Magnús Oddsson fyrrverandi formaður ÍA og heiðursfélagi Íþróttabandalags Akraness lést í gær þann 11. apríl 2017.  Magnús átti farsælan feril í starfi innan íþróttahreyfingarinnar bæði hér á Akranesi og á landsvísu. Hann var í stjórn Íþróttabandalags Akraness frá...
Vel sótt ársþing ÍA

Vel sótt ársþing ÍA

Í gærkvöld, þann 6. apríl var 73. ársþing ÍA haldið í hátíðarsalnum að Jaðarsbökkum. Góð mæting var á ársþingið og mikill samhugur í fólki. Sigurður Elvar Þórólfsson var kjörinn þingforseti og stýrði hann ársþinginu af myndarbrag. Helga Sjöfn Jóhannesdóttir, formaður...
Ársþing ÍA 2016

Ársþing ÍA 2016

Ársþing ÍA verðir haldið í kvöld, 6. ápríl kl. 20:00 á Jaðarsbökkum. Dagskrá þingsins er sem hér segir: Þingsetning, kosning þingforseta og þingritara Kosning kjörbréfanefndar og kjörbréf lögð fram Niðurstaða kjörbréfanefndar Ársskýrsla ÍA lögð fram Ársreikningar ÍA...