Landsmótið 2018

Landsmótið er fjögurra daga íþróttaveisla sem haldin er á Sauðárkróki 12. – 15. júlí 2018. Íþróttir og hreyfing eru í aðalhlutverki á daginn. Á kvöldin verður skemmtun og samvera í góðum félagsskap allsráðandi.  Allir 18 ára og eldri geta skráð sig. Þurfa...

Fjölmenni á fyrirlestri Hrafnhildar

Um 70 manns mættu á áhugaverðan fyrirlestur Hrafnhildar Lúthersdóttur, afrekskonu í sundi þar sem hún fjallaði um það hvernig það sé að vera afreksíþróttamaður á efsta stigi í heiminum. Hún fór yfir ýmsa mikilvæga þætti sem þurfa að vera til staðar ef árangur á að...

Samæfing á vegum SamVest  

Sjö héraðssambönd á vesturhluta landsins standa að samstarfi í frjálsum íþróttum undir heitinu SAMVEST og er Ungmennafélagið Skipaskagi (USK) á Akranesi aðili að þesu samstarfi. SAMVEST er með samstarfssamning við FH og verður fyrsta æfing ársins í...

Frábær árangur á Íslandsmóti unglinga í badminton

Skagamenn náðu frábærum árangri á Íslandsmóti unglinga í badminton sem fram fór á heimavelli þeirra í íþróttahúsinu við Vesturgötu um s.l. helgi. Systkinin Máni, Brynjar og María Rún voru þar framarlega í flokki ásamt félögum sínum úr ÍA. Alls fékk ÍA sjö...

Styrkveitingar Akraneskaupstaðar til íþróttamála

Bæjarráð samþykkti á fundi sínum þann 15. febrúar 2018 styrkveitingar til íþrótta- og menningarmála að andvirði 7,7 m.kr. Um er að ræða úthlutun styrkja úr sjóði atvinnu-, íþrótta- og menningarmála en auglýst var eftir umsóknum í sjóðinn í nóvember með umsóknarfrest...