Skyndihjálparnámskeið fyrir þjálfara

Skyndihjálparnámskeið fyrir þjálfara

ÍA ætlar að bjóða upp á skyndihjálparnámskeið fyrir þjálfara og aðstoðarþjálfara aðildarfélaga íþróttabandalagsins. Námskeiðið er ætlað þeim þjálfurum sem vilja læra eða rifja upp grunnatriði skyndihjálpar og sálræns stuðnings og öðlast lágmarksfærni í að veita...
Sýnum karakter – Um verkefnið

Sýnum karakter – Um verkefnið

Hefur þú kynnt þér verkefnið „Sýnum karakter“ ? Verkefnið er á vegum Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands (ÍSÍ) og Ungmennafélags Íslands (UMFÍ) um þjálfun sálrænnar og félagslegrar færni barna og ungmenna í íþróttum. Hugmyndafræði þess byggir á að hægt sé að þjálfa og...

Auglýst eftir umsóknum um styrki úr Íþróttasjóði

Opið er fyrir umsóknir til 1. október 2018, kl. 16:00 Styrkir eru veittir til eftirfarandi verkefna: sérstakra verkefna á vegum íþróttafélaga og samtaka þeirra sem miða að því að bæta aðstöðu til íþróttaiðkana útbreiðslu- og fræðsluverkefna , sérstök áhersla verður...