Álmaðurinn 2017 – Jónsmessuviðburður ÍA

Álmaðurinn 2017 – Jónsmessuviðburður ÍA

Í samstarfi við Sjóbaðsfélag Akraness og Björgunarfélag Akraness erum við að skipuleggja Þríþrautina Álmanninn á Akranesi.  Mun viðburðurinn jafnframt verða Jónsmessuviðburðurinn okkar hjá ÍA að þessu sinni. Álmaðurinn á Akranesi er skemmtileg þríþrautarkeppni...
Góð stemning í Kvennahlaupinu á Akranesi

Góð stemning í Kvennahlaupinu á Akranesi

Tæplega 200 þátttakendur hlupu í Sjóvá Kvennahlaupi ÍSÍ á Akranesi í gær, þann 18. júní. Viðburðurinn á Akranesi var skipulagður af ÍA og fékk Íþróttabandalagið til liðs við sig öflugan hóp iðkenda og foreldra úr 3. og 4. flokki kvenna í knattspyrnu. Helga...
Góð þátttaka í Hreyfiviku á Akranesi

Góð þátttaka í Hreyfiviku á Akranesi

Íþróttabandalag Akraness tekur þátt í hreyfiviku UMFÍ dagan 29.maí og stendur til 4. júní.  Hreyfivika UMFÍ er árleg lýðheilsuherferð og hefur það að markmiði að kynna kosti þess að taka þátt í hreyfingu og íþróttum en UMFÍ vill að allir landsmenn finni sína...

Þjálfaramenntun 1. og 2. stigs ÍSÍ – Sumarfjarnám

Sumarfjarnám 1. og 2. stigs þjálfaramenntunar ÍSÍ mun hefjast mánudaginn 12. júní nk. og tekur það átta vikur á 1. stigi en fimm vikur á 2. stigi. Nám beggja stiga er allt í fjarnámi, engar staðbundnar lotur og gildir námið jafnt fyrir allar íþróttagreinar. Námið...