Fjör á vellinum – Hestar og búningar 🙂

Laugardaginn 31. mars s.l var hið árlega  „Fjör á vellinum“ á Æðarodda hjá æskulýðsnefnd Dreyra.  Þá koma saman börn og unglingar í búningum og reyna við þrautabrautina sem sett hefur verið upp á keppnisvellinum. Þátttaka fer fram í tveimur hópum, þ.e...

lesa meira

Aðildarfélög ÍA ætla að plokka og flokka

Í tilefni af degi umhverfisins þann 25. apríl ætla aðildafélög Íþróttabandalags Akraness í samvinnu við Akraneskaupstað að tína upp rusl á völdum svæðum og vilja með því sýna umhverfisábyrgð og hvetja aðra til þess að taka þátt í nýjum heilsusamlegum og umhverfisvænum...

lesa meira

Dreyrakrakkar á námskeiði

Það er búið að vera mikill kraftur í unga fólkinu okkar í vetur. Alltaf er að fjölga knöpum af yngri kynslóðinni sem sjást á útreiðum á Æðaroddasvæðinu og er það sérlega ánægjulegt.  Það er að verða til góður kjarni af börnum og unglingum sem hafa mikinn áhuga á að...

lesa meira

74. ársþingi ÍA lokið

Fimmtudaginn 12. apríl var 74. ársþing ÍA haldið í hátíðarsal á Jaðarsbökkum. Góð mæting var á ársþingið og sköpuðust góðar umræður um stöðu íþrótta á Akranesi og framtíðarsýn.   Sigurður Elvar Þórólfsson var kjörinn þingforseti og stýrði hann ársþinginu af...

lesa meira

Jakop varð annar í Meistaradeild VÍS 2018.

Það er búin að vera mjög mikil spenna í Meistaradeild VÍS í hestaíþróttum í vetur.  Okkar maður, Jakob Svavar,  var búinn að vera í forystunni í stigakeppni einstaklinga framan af en hart sótt að honum. Lokamótið fór fram þann 7. apríl  þar sem keppt var í tölti og...

lesa meira

Skriðsundsnámskeið fyrir fullorðna í april/mai 2018

Á námskeiðinu verður farið í grunnatriði skriðsundsins, flot, öndun, líkamslegu, handatök og fótatök. Námskeið 1, fyrir byrjendur 23. april kl. 18:30 – 19.15 Bjarnalaug 25. april kl. 19:30 – 20:10 Jaðarsbakkar 30. april kl. 18:30 – 19:15 Bjarnalaug 2. mai kl. 19:30 –...

lesa meira

Styrkir til íþrótta- og tómstundafélaga á Akranesi

Akraneskaupstaður veitir 15 milljónir til íþrótta- og tómstundafélaga á Akranesi á árinu 2018. Markmiðið er að styðja virk íþrótta- og tómstundafélög á Akranesi til að halda uppi öflugu íþrótta-, félags- og tómstundastarfi fyrir börn og unglinga....

lesa meira