Framkvæmdastjórn Íþróttabandalags Akraness óskar aðildarfélögum, iðkendum og Akurnesingum öllum gleðilegra jóla og þakkar samstarf og stuðning á árinu. Megi nýtt ár vera okkur gæfuríkt.