Þriðjudaginn 21. mars kl. 17:00-19:00 verður Elías Atlason verkefnastjóri Felix með kynningu og námskeið fyrir forsvarsmenn íþróttafélaganna á Akranesi

 

Staðsetning: Hátíðarsalur Jaðarsbökkum.

Við hvetjum ykkur til að fjölmenna á kynninguna.