ÍA vann í gær sinn sjötta leik í röð í 1. deildinni og kom sér þægilega fyrir í 4. sæti deildarinnar, nú aðeins 4 stigum frá toppnum þegar 3 umferðir eru eftir.

Nánari umfjöllun um leikinn má sjá hér

Næsti leikur okkar er í Vodafone höllinni föstudaginn 4. mars kl. 19:30 og vonumst við til að sjá sem flesta skagamenn á pöllunum þar.  Gríðarlega mikilvægur leikur í baráttunni um sæti í úrslitakeppni og það sem meira er heimaleikjaréttinn.

Áfram ÍA