-mánudaginn 29. febrúar kl. 19:15

 

Minnum á aðalfund okkar mánudaginn 29. febrúar kl. 19:15 í hátíðarsal okkar í íþróttahúsinu við Jaðarsbakka.

Fundarefni:
1. Venjuleg aðalfundarstöfr
2. Ársreikningar
3. Skipun nýrrar stjórnar
4. Önnur mál

 

Allir félagar velkomnir á fundinn.

 

Bestu körfuboltakveðjur

Stjórn KFA